Páskastemmningin í skíðabrekkunum og á skotvöllunum

Um allt land er skipulögð dagskrá um páskana á skíðasvæðunum. Skíða- og brettamót. Og ýmis önnur dagskrá. Við mælum með að þið kíkjið á vefsíðu næsta skíðasvæðis við ykkur og athugið hvað er um að vera eða skellið ykkur í bílferð með fjölskylduna og drífið ykkur á skíði á eitthvað af þessum frábæru skíðasvæðum sem við Íslendingar höfum upp á að bjóða.

Met var slegið á Siglufirði í dag en um 1100 manns komu þar á skíði í dag http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/03/28/met_a_siglufirdi/

 

Einnig er eitthvað um að Skotíþróttafélög víðsvegar um landið halda páskamót, um að gera að drífa sig á svæðin til að fylgjast með eða taka þátt.

Það er eins og með skíðin það er ekkert of seint að byrja.

Leave a Reply

Your email address will not be published.